fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Annarri þáttaröðinni af Jessica Jones eingöngu leikstýrt af konum

Þáttastjórnandinn tilkynnti þetta í Hollywood í gær

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 23. október 2016 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annarri þáttaröðinni af Marvel þáttunum Jessica Jones verður leikstýrt eingöngu af konum. Þáttastjórnandinn Melissa Rosenberg tilkynnti þetta í Hollywood í gær. Alls mun þáttaröðin innihalda 13 þætti.

Þættirnir hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda meðal annars fyrir að taka á viðkvæmum málefnum eins og kynferðislegri áreitni. Fyrr á árinu hlutu þeir Emmy verðlaun fyrir upphafsstef þáttanna.

Þættirnir eru sýndir á Netflix. Í aðalhlutverki er Krysten Ritter. Hún leikur fyrrverandi ofurhetju sem gerist einkaspæjari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki