fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Arsenal sagt vera að klára kaupin á grískum varnarmanni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konstantinos Mavropanos, varnarmaður PAS Giannina er á leiðinni til Arsenal en það er Gazzetta.gr sem greinir frá þessu í dag.

Kaupverðið er talið vera í kringum 2,2 milljónir punda en hann er tvítugur miðvörður sem hefur vakið mikla athygli.

Arsenal ætlar að lána hann til Werder Bremen í Þýskalandi en Arsene Wenger, stjóri liðsins sér hann sem framtíðarleikmann hjá félaginu.

Hann hefur komið við sögu í 15 leikjum með PAS á þessari leiktíð þar sem hann hefur skorað 3 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina