fbpx
Sunnudagur 12.október 2025
433Sport

Landsliðsmaður með áskorun á íslensku þjóðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. október 2025 07:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon landsliðsmaður hvetur fólk til að mæta snemma fyrir leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM í kvöld.

Uppselt er á leikinn, eins og á leikinn gegn Frökkum eftir helgi, enda Strákarnir okkar í dauðafæri um að koma sér allavega í umspil um sæti á HM.

video
play-sharp-fill

„Það verður geðveik stemning og ég hvet fólk til að mæta snemma. Ég er búinn að spila í Danmörku og Noregi og fólk er duglegt að mæta snemma á völlinn,“ segir Sævar, sem er leikmaður Brann í Noregi og þar áður Lyngby í Danmörku.

„Þá færðu smá leikdagsupphitun og við finnum líka fyrir því í upphitun og svona. Ég hlakka mikið til,“ segir hann enn fremur.

Ítarlegra viðtal við Sævar er í spilaranum, þar sem er komið inn á komandi leiki Íslands, lífið í Brann og fleira til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Diane Keaton er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Síðasti kaflinn á ferli Giroud

Síðasti kaflinn á ferli Giroud
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland bestur í mánuðinum

Haaland bestur í mánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða
433Sport
Fyrir 2 dögum

United skoðar að innleiða kerfi frá Bandaríkjunum – Gætir þá átt sæti á Old Trafford

United skoðar að innleiða kerfi frá Bandaríkjunum – Gætir þá átt sæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel hjólar í stuðningsmenn enska landsliðsins eftir gærkvöldið

Tuchel hjólar í stuðningsmenn enska landsliðsins eftir gærkvöldið
Hide picture