fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. október 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er útilokað að Crystal Palace selji Marc Guehi í janúar í stað þess að missa hann frítt næsta sumar.

Ljóst er að Guehi mun ekki skrifa undir nýjan samning og stórlið hafa áhuga.

Liverpool var við það að kaupa Guehi í sumar en eftir að hafa staðist læknisskoðun hjá félaginu, hætti Palace við að selja.

Guehi er enn á óskalista Liverpool en samkvæmt Daily Express eru spænsku risarnir, Barcelona og Real Madrid komin við borðið.

Guehi er 25 ára gamall og hefur reynst frábær leikmaður fyrir Palace en áður var hann hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar