fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bræðurnir Jökull og Axel Óskar Andréssynir voru eðlilega í stuði eftir fyrsta sigur Aftureldingar í efstu deild karla, en hann kom gegn Víkingi í gær.

Lokatölur urðu 1-0 og áttu þeir báðir flottan leik, Jökull í markinu og Axel í hjarta varnarinnar.

„Mér gæti ekki liðið betur. Maður er búinn að bíða ótrúlega lengi eftir þessu augnabliki. Að halda hreinu og vinna þetta ótrúlega Víkingslið er hreint út sagt frábær,“ sagði Axel við Stöð 2 Sport eftir leik, en Jökull mætti svo inn í viðtalið.

„Ég elska hann, og það er það sem við gerum. Það er það sem bræður gera. Hann vann svona milljón skallabolta til að bjarga okkur,“ sagði hann, en þetta má sjá hér að neðan.

Báðir gengu þeir í raðir Aftureldingar í sumar. Axel kom frá KR en Jökull úr atvinnumennsku, þó hann hafi að vísu verið á láni í Mosfellsbænum er liðið fór upp úr Lengjudeildinni í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður