fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. október 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að sigurinn gegn Crystal Palace í gær hafi verið sá dýrmætasti á leiktíðinni hinað til.

Arsenal vann 1-0 sigur með marki Eberechi Eze. Þetta var engin flugeldasýning af hálfu Skyttanna, sem hörkuðu sigurinn þó í gegn.

„Ég sagði við stákana að mér þætti sennilega vænst um þennan sigur af öllum þeim sem við höfum unnið á tímabilinu,“ sagði Arteta.

„Við höfum verið að spila á þriggja daga fresti og vissum að þetta yrði erfitt. Áhorendurnir eru líka farnir að spila með okkur og það skiptir svo miklu máli, þakkir til þeirra.“

Arsenal er nú með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og ætlar liðið sér titilinn þetta tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari