fbpx
Sunnudagur 12.október 2025
433Sport

Tveir hópar valdir – Sá fyrsti hjá Donna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. október 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Jón Sigurðsson, nýr landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið leikmenn sem æfa dagana 21.-23. október.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2026.

Ísland er þar í riðli með Portúgal, Danmörku og Kosóvó og verður hann leikinn dagana 26. nóvember – 2. desember.

Hópurinn
Edith Kristín Kristjánsdóttir – Breiðablik
Helga Rut Einarsdóttir – Breiðablik
Herdís Halla Guðbjartsdóttir – Breiðablik
Líf Joostdóttir van Bemmel – Breiðablik
Sunna Rún Sigurðardóttir – Breiðablik
Berglind Freyja Hlynsdóttir – FH
Jónína Linnet – FH
Thelma Karen Pálmsdóttir – FH
Embla Fönn Jónsdóttir – FHL
Katrín Erla Clausen – Fram
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir – Haukar
Rut Sigurðardóttir – Haukar
Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir – Haukar
Ísabel Rós Ragnarsdóttir – HK
Karlotta Björk Andradóttir – HK
Vala María Sturludóttir – ÍA
Magdalena Jónsdóttir – ÍBV
Anna Arnarsdóttir – Keflavík
Salóme Kristín Róbertsdóttir – Keflavík
Katla Guðmundsdóttir – KR
Rebekka Sif Brynjarsdóttir – FC Nordsjælland
Fanney Lísa Jóhannesdóttir – Stjarnan
Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
Sandra Hauksdóttir – Stjarnan
Birgitta Rún Finnbogadóttir – Tindastóll
Elísa Bríet Björnsdóttir – Tindastóll
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Tindastóll
Arnfríður Auður Arnarsdóttir – Valur
Ágústa María Valtýsdóttir – Valur
Sóley Edda Ingadóttir – Valur
Freyja Stefánsdóttir – Víkingur R.
Halla Bríet Kristjánsdóttir – Völsungur
Hildur Anna Birgisdóttir – Þór/KA
Brynja Rán Knudsen – Þróttur R.
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – PEC Zwolle

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur þá valið hóp sem æfir dagana 22. og 23. október.

Æfingarnar fara einnig fram í Miðgarði í Garðabæ og eru þær liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2026. Ísland mætir þar Slóveníu og Færeyjum í fyrri umferð undankeppninnar, en leikið verður í Slóveníu.

Ísland mætir Færeyjum 8. nóvember og Slóveníu 11. nóvember.

Hópurinn
Hólmfríður Birna Hjaltested – Afturelding
Anna Katrín Ólafsdóttir – Álftanes
Ásthildur Lilja Atladóttir – Álftanes
Rósa María Sigurðardóttir – Álftanes
Tinna María Heiðdísardóttir – Álftanes
Viktoría Skarphéðinsdóttir – Álftanes
Karen Hulda Hrafnsdóttir – Dalvík
Ragnheiður Sara Steindórsdóttir – Dalvík
Anna Heiða Óskarsdóttir – FH
Eva Marín Sæþórsdóttir – FH
Hafrún Birna Helgadóttir – FH
Ingibjörg Magnúsdóttir – FH
Ragnheiður Th. Skúladóttir – FH
Steinunn Erna Birkisdóttir – FH
Unnur Th. Skúladóttir – FH
Elísa Birta Káradóttir – HK
Sigrún Ísfold Valsdóttir – HK
Edda Dögg Sindradóttir – ÍBV
Ísey María Örvarsdóttir – ÍBV
Kristín Klara Óskarsdóttir – ÍBV
Hilda Rún Hafsteinsdóttir – Keflavík
Kara Guðmundsdóttir – KR
Matthildur Eygló Þórarinsdóttir – KR
Rakel Grétarsdóttir – KR
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Erika Ýr Björnsdóttir – Stjarnan
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Anika Jóna Jónsdóttir – Víkingur R.
Arna Ísold Stefánsdóttir – Víkingur R.
Bríet Fjöla Bjarnadóttir – Þór/KA
Emma Sóley Arnarsdóttir – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Diane Keaton er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Síðasti kaflinn á ferli Giroud

Síðasti kaflinn á ferli Giroud
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland bestur í mánuðinum

Haaland bestur í mánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða
433Sport
Fyrir 2 dögum

United skoðar að innleiða kerfi frá Bandaríkjunum – Gætir þá átt sæti á Old Trafford

United skoðar að innleiða kerfi frá Bandaríkjunum – Gætir þá átt sæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel hjólar í stuðningsmenn enska landsliðsins eftir gærkvöldið

Tuchel hjólar í stuðningsmenn enska landsliðsins eftir gærkvöldið