fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jorginho nær HM félagsliða með nýju liði sínu, Flamengo.

Hinn 33 ára gamli Jorginho verður samningslaus hjá Arsenal eftir leiktíðina og fer hann því frítt til Brasilíu, landsins þar sem hann fæddist en hann valdi þó að leika fyrir ítalska landsliðið.

Jorginho gekk í raðir Arsenal í janúar 2023 frá Chelsea. Hefur hann reynst félaginu dyggur þjónn en er þó í aukahlutverki.

Nú fer hann til Flamengo og þó HM hefjist í júní, áður en Jorginho verður formlega samningslaus hjá Arsenal, fær hann að fara á mótið. Enska félagið gaf grænt ljós á það.

Jorginho mun til að mynda mæta sínu fyrrum félagi, Chelsea, á HM í Bandaríkjunum þann 20. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans