fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

U17 ára landsliðið mætir Kára

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur valið hóp til æfinga.

Hópurinn æfir og leikur leik gegn Kára þriðjudaginn 11. febrúar. Æfingin fer fram í Miðgarði í Garðabæ, en leikurinn á Akranesi.

Næsta verkefni liðsins á erlendri grundu er milliriðill í undankeppni EM 2025. Þar er Ísland í riðli með Belgíu, Írlandi og Póllandi, en leikið er í Póllandi dagana 19.-25. mars.

Hópurinn
Alexander Máni Guðjónsson – Stjarnan
Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór
Ásgeir Steinn Steinarsson – FH
Baldur Logi Brynjarsson – Keflavík
Birkir Hrafn Samúelsson – ÍA
Björgvin Brimi Andrésson – KR
Einar Freyr Halldórsson – Þór
Egill Ingi Benediktsson – Leiknir R.
Gabríel Snær Gunnarsson – ÍA
Guðmar Gauti Sævarsson – Fylkir
Gunnar Baltasar Guðmundsson – HK
Gunnleifur Orri Gunnleifsson – Breiðablik
Gylfi Berg Snæhólm – Breiðablik
Haukur Óli Jónsson – Fjölnir
Jón Þór Finnbogason – ÍA
Karan Gurung – Leiknir R.
Ketill Orri Ketilsson – FH
Maríus Warén – Breiðablik
Styrmir Jóhann Ellertsson – ÍA
Sverrir Páll Ingason – Þór
Sölvi Snær Ásgeirsson – Grindavík
Viktor Steinn Sverrisson – Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England