fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Sjáðu færslu sem Albert birti eftir atvikið óhugnanlega í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 07:17

Albert Guðmundsson. Mynd: Eyþór Árnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar óhugnanlegt atvik átti sér stað í leik Fiorentina og Inter í Serie í, en þá hneig Edoardo Bove, leikmaður fyrrnefnda liðsins, niður þegar skammt var liðið af leiknum.

Bove er aðeins 22 ára gamall og leikmenn héldu um höfuð sér þegar atvikið kom upp. Leik var hætt í kjölfar atviksins og verður nýr leiktími fundinn.

Atvikið óhugnanlega. Getty Images

Bove, sem er á láni hjá Fiorentina frá Roma, var fluttur á sjúkrahús en komst til meðvitundar í kjölfarið og mun gangast undir frekari skoðanir.

Albert Guðmundsson er liðsfélagi Bove hjá Fiorentina og var hann á varamannabekknum í gær. Hann er að snúa aftur úr meiðslum.

Kveðjum hefur rignt yfir Bove og lét Albert sitt ekki eftir liggja í þeim efnum, eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Söðlar Garnacho um innan Englands?

Söðlar Garnacho um innan Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúðvík ómyrkur í máli og vill skipta Jökli út í Garðabænum – „Bara tóm tjara“

Lúðvík ómyrkur í máli og vill skipta Jökli út í Garðabænum – „Bara tóm tjara“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru töluvert frá verðmiða United

Eru töluvert frá verðmiða United
Sport
Í gær

Sjáðu atvikið í fyrsta leik Íslands – Logi segir þetta „glórulaust“

Sjáðu atvikið í fyrsta leik Íslands – Logi segir þetta „glórulaust“
433Sport
Í gær

Solskjær að landa nýju starfi – Mætir öðrum fyrrum stjóra United

Solskjær að landa nýju starfi – Mætir öðrum fyrrum stjóra United