fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Er að gera ótrúlegustu hluti 90 ára gamall: Sá elsti í Evrópu – ,,Þeir kalla mig Ninja“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklega enginn á Íslandi sem kannast við nafnið Mike Fisher en hann er níræður og er enn að í boltanum – hann er elsti sóknarmaður Evrópu.

Fisher hélt upp á 90 ára afmæli sitt í þessari viku og fagnaði því með því að spila leik í innanhússknattspyrnu eins og hann gerir vikulega.

Fisher er kallaður ‘Ninja’ af félögum sínum og skoraði fimmu fyrir Old Corinthians á afmælisdaginn í öruggum sigri.

Enskir miðlar fjalla um þetta skemmtilega mál en Fisher hefur fylgst með fótbolta allt sitt líf og lék marga leiki á sínum yngri árum.

,,Þeir kalla mig ‘Ninja.’ Þeir segja að ég láti mig hverfa á sekúndubroti, allt í einu er ég farinn,“ sagði Fisher.

,,Ef þú spyrð einhvern hvort þeir hafi spilað með Mike Fisher, þeir hafa ekki hugmynd en ef þú nefnir ‘Ninja’ þá vita þeir hvað þú ert að meina.“

,,Ég elska fótbolta enn þann dag í dag og reyni að halda áfram eins lengi og ég get – svo lengi sem ég get skorað mín mörk.“

,,Ég er ekki með töluna, hversu mörg mörk ég hef skorað en ég skora yfirleitt fjögur eða fimm í leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja