fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Konurnar sem tröllríða öllu á samskiptamiðlum: Sjö milljónir fylgjast með henni – Kærastinn opnaði sig nýlega

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð athyglisvert að skoða hvaða kærustur og eiginkonur knattspyrnumanna í ensku úrvalsdeildinni eru með flesta fylgjendur á Instagram.

Ein kona stendur upp úr en það er hún Cindy Kimberly sem er með yfir sjö milljónir fylgjenda.

Kimberly er kærasta knattspyrnumannsins Dele Alli sem er leikmaður Everton og fyrrum enskur landsliðsmaður.

Alli vakti verulega athygli fyrr á þessu ári en hann opnaði sig um eigin erfiðleika og það sem hann þurfti að ganga í gegnum í æsku.

Hún er lang efst á listanum en í öðru sæti er kona að nafni Dani Dyer sem er kærasta Jarrod Bowen, leikmanns West Ham.

Dyer hefur svo sannarlega gert það gott á miðlinum og eru 3,7 milljónir manns sem fylgja henni þar.

Listann má sjá hér í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“