Það fer fram stórleikur á Englandi í dag er Arsenal heimsækir Chelsea á Stamford Bridge.
Um er að ræða grannaslag í London en Arsenal er eitt af tveimur taplausu liðum deildarinnar hingað til.
Arsenal hefur ekki tapað í fyrstu átta umferðinum sem og Tottenham sem er einnig með 20 stig.
Chelsea hefur byrjað mun verr og er í 11. sæti deildarinnar en hefur unnið síðustu þrjá leiki sína.
Bukayo Saka er klár í leikinn og hefur jafnað sig af meiðslum og það sama má segja um varnarmanninn William Saliba.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Your Chelsea side today! 🔵@ParimatchUK | #CheArs pic.twitter.com/RwOj8EL6kM
— Chelsea FC (@ChelseaFC) October 21, 2023
🔴 𝗧𝗘𝗔𝗠𝙉𝙀𝙒𝙎 ⚪️
🧱 Saliba at the back
💯 Martinelli racks up 100th Premier League appearance
🔙 Saka returnsLet’s do this, Gunners 👊 pic.twitter.com/iNlnXRzIDA
— Arsenal (@Arsenal) October 21, 2023