fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Segir að Manchester City sé betra lið án Haaland – Sjáðu tölfræðina í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 16:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er betra lið án framherjans Erling Haaland að sögn Dietmar Hamann, fyrrum leikmanns Liverpool.

Hamann sagði þetta eftir leik Man City við Manchester United í gær en það síðarnefnda vann 2-1 sigur.

Haaland átti alls ekki góðan leik og snerti boltann aðeins 19 sinnum og þá þrisvar í vítateig andstæðingsins.

,,Man City var betra lið án Haaland, jafnvel þó hann skori 40 mörk á tímabilinu,“ sagði Hamann.

Haaland hefur raðað inn mörkum á tímabilinu en á mögulega eftir að sanna sig í stærri leikjum liðsins.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki