Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur æfingaleiki gegn Svíþjóð í kvöld. Leikar hefjast klukkan 18:00 en spilað verður í Portúgal.
Byrjunarlið Íslands í leiknum er klárt Sveinn Aron Gudjohnsen leiði framlínu Íslands á meðan að Frederik Schram fær tækifæri í markinu.
Byrjunarliðið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:
🇮🇸 Byrjunarlið Íslands gegn Svíþjóð.
📺 Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Viaplay.
👇 Our starting lineup for the friendly against Sweden today.#fyririsland pic.twitter.com/lquKMiaCla
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 12, 2023