fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Heimir Guðjónsson segist klár í að snúa aftur til FH

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 14:44

Samkvæmt öllu er Heimir að taka við sem þjálfari FH ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson fyrrum þjálfari Vals útilokar ekki endurkomu í FH. Frá þessu greinir hann í hlaðvarpinu Chess after Dark.

Heimir var gestur í þættinum sem kom út í dag en Heimir hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna í Kaplakrika. Fréttir hafa borist að því að fundað sé um stöðu Eiðs Smára Guðjohnsen þessa stundina.

Heimir var rekinn frá FH árið 2017 eftir magnaðan árangur í starfi. Hann var svo rekinn frá Val í sumar og skoðar næsta skref á ferlinum.

„Þegar þú ert í félagi í 18 ár þá eignast þú fullt af vinum. Margir af þessum mönnum eru enn góðir vinir mínir í dag. Ég fer oft að spjalla við Vidda Halldórs og þessa kónga sem eru þarna,“ segir Heimir í Chess after dark.

Hvort hann myndi íhuga endurkomu í FH ef það stæði til boða sagði Heimir. „Svarið við spurningunni er já,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar