fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Valgeir Valgeirsson heldur til Danmerkur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 12:51

Valgeir er eftirsóttur biti. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Valgeirsson miðjumaður HK er á leið til danska liðsins Horsens á reynslu. Frá þessu var greint í Þungavigtinni í dag.

Valgeir var á láni hjá varaliði Brentford fyrir um ári síðan en snéri aftur til HK og féll með liðinu úr efstu deild. Valgeir er 19 ára gamall en samningur hans við HK er á enda í haust.

Valgeir hefur átt í viðræðum við Breiðablik og Víking síðustu vikur en fer nú til reynslu í Danmörku.

Valgeir var í byrjunarliði HK sem tapaði gegn Selfoss í Lengjudeildinni í gær. Valgeir á að baki 41 leik í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur