fbpx
Föstudagur 20.maí 2022
433Sport

Pogba á útleið – Verður þetta arftaki hans?

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 5. desember 2021 13:00

Paul Pogba / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt breska götublaðinu The Sun hefur Manchester United áhuga á John McGinn, miðjumanni Aston Villa.

Ralf Rangnick er nýtekinn við sem knattspyrnustjóri Man Utd. Hann er sagður mikill aðdáandi hins 27 ára gamla McGinn.

Skotinn hefur komið að fjórum mörkum í þrettán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Man Utd vill sækja miðjumann í janúar. Samningar þeirra Paul Pogba og Jesse Lingard renna út næsta sumar og er ekki útlit fyrir að þeir verð framlengdir.

Hinn 28 ára gamli Pogba kom frá Juventus til Man Utd sumarið 2016 fyrir 89 milljónir punda. Það er ljóst að mörk af stærstu félögum Evrópu verða á höttunum á eftir honum næsta sumar, skrifi hann ekki undir nýjan samning í Manchester.

John McGinn
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja að Aron Einar muni ekki gefa kost á sér í landsliðið

Telja að Aron Einar muni ekki gefa kost á sér í landsliðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“