fbpx
Mánudagur 18.október 2021
433Sport

Sambandsdeildin: Töp hjá íslensku liðunum

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og FH biðu ósigra í fyrri leikjum liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld.

Valur tapaði 0-3 fyrir norsku meisturunum í Bodö/Glimt á Hlíðarenda. Ulrik Saltnes kom Norðmönnunum yfir á 40. mínútu og Patrick Berg bætti við tveimur mörkum í seinni hálfleik á 51. og 55. mínútu. 0-3 sigur Bodö niðurstaða.

FH tapaði 0-2 fyrir Rosenberg á Kaplakrika. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en það voru þeir Carlo Holse og Dino Islamovic sem skoruðu á 61. og 71. mínútu.

Erfitt kvöld í Evrópu fyrir íslensku liðin en góð úrslit fyrir íslensku landsliðsmennina Alfons Sampsted og Hólmar Örn Eyjólfsson sem léku allan leikina í liðum Bodö/Glimt og Rosenborg.

Ljóst er að Valur og FH þurfa á einhvers konar kraftaverki að halda í seinni leikjum liðanna en þeir fara fram á fimmtudaginn næstkomandi.

Lokatölur:

Valur 0 – 3 Bodö/Glimt
0-1  Ulrik Saltnes (‘40)
0-2 Patrick Berg (’51 víti )
0-3 Patrick Berg (’55 )

FH 0– 2 Rosenborg
0-1 Carlo Holse (‘61)
0-2 Dino Islamovic (’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra vann Íslendingaslaginn gegn Bayern – Fullt af Íslendingum á ferðinni

Alexandra vann Íslendingaslaginn gegn Bayern – Fullt af Íslendingum á ferðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins

Fyrrum leikmaður Man Utd segir þetta vera vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tólf ár liðin frá mögnuðu atviki – Svakaleg óheppni Liverpool – Stuðningsmaður fékk morðhótanir

Tólf ár liðin frá mögnuðu atviki – Svakaleg óheppni Liverpool – Stuðningsmaður fékk morðhótanir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna

Grealish og Mahrez gætu þurft að bera vitni í nauðgunarmáli félaga síns – Sakaður um brot gegn 17 ára stúlku eftir djamm liðsfélaganna
433Sport
Í gær

Leikmenn Bournemouth sendu Brooks fallega kveðju

Leikmenn Bournemouth sendu Brooks fallega kveðju
433Sport
Í gær

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“
433Sport
Í gær

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum

Víkingur bikarmeistari árið 2021 – Komu sér í sögubækurnar með sigrinum