fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021
433Sport

Þetta eru stigahæstu liðin frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar – Sjáðu topp 10 listann

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina í 8 ár en liðið er engu að síður á toppnum þegar tekin voru saman heildarstigin frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð.

Nú þegar enska úrvalsdeildin er að hefja sitt 30. tímabil ákvað talkSPORT að taka saman hvaða lið hafa náð bestum árangri þegar á heildina er litið.

Manchester United hefur unnið 13 titla og fengið 2308 stig í heildina. Arsenal er í 2. sæti listans, að stórum hluta er það árangri Arsene Wenger að þakka en hann skilaði liðinu í topp fjóra 20 sinnum á þeim 22 tímabilum sem hann var við stjórn. Chelsea tekur þriðja sætið og Liverpool er í fjórða sæti. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1.Manchester United 2308 stig
2.Arsenal 2072 stig
3.Chelsea 2064 stig
4.Liverpool 2017 stig
5.Tottenham 1716 stig
6.Manchester City 1536 stig
7.Everton 1535 stig
8.Newcastle 1361 stig
9.Aston Villa 1313 stig
10.West Ham 1202 stig

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba á útleið? – Stjarna Bayern orðuð við Man Utd

Pogba á útleið? – Stjarna Bayern orðuð við Man Utd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Smith Rowe gerði loksins nýjan samning – Fær nýtt númer

Smith Rowe gerði loksins nýjan samning – Fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andstæðingar Vals í toppbaráttunni þurfa að hafa miklar áhyggjur ef sagan frá því í fyrra endurtekur sig

Andstæðingar Vals í toppbaráttunni þurfa að hafa miklar áhyggjur ef sagan frá því í fyrra endurtekur sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Lífið leikur við stjörnuna ungu – Fagnar Evrópumeistaratitli og nýjum samningi með kærustunni á ströndinni

Sjáðu myndirnar: Lífið leikur við stjörnuna ungu – Fagnar Evrópumeistaratitli og nýjum samningi með kærustunni á ströndinni
433Sport
Í gær

Segir umræðuna um FH vera á villigötum – „Er þetta eitthvað grín?“

Segir umræðuna um FH vera á villigötum – „Er þetta eitthvað grín?“
433Sport
Í gær

Daniel Farke skrifar undir nýjan samning við Norwich: „Ég blæði gulu“

Daniel Farke skrifar undir nýjan samning við Norwich: „Ég blæði gulu“