fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
433Sport

Biðin er á enda – EM hefst í kvöld

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 08:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópumót landsliða, EM 2020 (þrátt fyrir að vera haldið árið 2021) fer loks af stað í kvöld. Þá mætast Ítalía og Tyrkland í opnunarleik mótsins í Róm.

Eins og flestir vita er mótið haldið um alla Evrópu í þetta sinn. Það átti að fara fram í fyrra en var frestað sökum heimsfaraldurs kórónuveiru.

Eins og áður kom fram fer leikur kvöldsins fram í Róm, höfuðborg Ítalíu. Ítalska liðið leikur einmitt alla leiki sína í riðlakeppninni þar. Sviss og Wales eru í A-riðlinum með Ítölum og Tyrkjum.

Það er alltaf eftirvænting eftir stórmótum á Ítalíu. Liðið í ár er sterkt og gæti náð langt ef hlutirnir ganga upp fyrir þá.

Leikurinn hefst klukkan 19 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Sviðið er klárt í Rómarborg. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagur B vill ekki taka upp veskið – Bjarni Ben veltir stöðunni fyrir sér

Dagur B vill ekki taka upp veskið – Bjarni Ben veltir stöðunni fyrir sér
433Sport
Í gær

Mjólkurbikar karla: Haukar, Völsungur og Þór í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar karla: Haukar, Völsungur og Þór í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot
433Sport
Í gær

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Freyr fór í sitt fyrsta viðtal í Danmörku: Líkti Lyngby við Leikni – Ætlar að spila sóknarbolta

Freyr fór í sitt fyrsta viðtal í Danmörku: Líkti Lyngby við Leikni – Ætlar að spila sóknarbolta