Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Gomes fer undir hnífinn í dag eftir brotið hræðilega í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Gomes, leikmaður Everton fer undir hnífinn í dag eftir að hafa brotnað á ökkla í gær. Atvikið var óhugnalegt.

Son Heung-min, leikmaður Tottenham braut þá á Gomes sem féll áfram og á Serge Aurier, Við höggið brotnaði ökkli hans illa.

Son fékk að líta rauða spjaldið, sem var umdeildur dómur. Fyrst um sinn ætlaði Martin Atkinson að gefa honum gult spjald, þegar hann sá ökkla Gomes, breytti hann í rautt.

Ljóst má vera að Gomes verði frá í fleiri, fleiri mánuði vegna meiðslanna. Son grét á vellinum eftir að hann sá ökkla Gomes.

Gomes var færður á sjúkrahús í gær og fer undir hnífinn í dag, eftir aðgerðina veit Everton meira um hversu löng fjarvera hans verður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Með hverjum vinnur Gylfi?

Með hverjum vinnur Gylfi?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm ár frá endurkomu Eiðs Smára: ,,Elskaði hverja mínútu“

Fimm ár frá endurkomu Eiðs Smára: ,,Elskaði hverja mínútu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu
433Sport
Í gær

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa
433Sport
Í gær

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH