Miðvikudagur 13.nóvember 2019

Everton

Liðsfélagi Gylfa í agabann eftir að hafa mætt of seint á fund í annað sinn

Liðsfélagi Gylfa í agabann eftir að hafa mætt of seint á fund í annað sinn

433Sport
Í gær

Lífið hjá Moise Kean, framherja Everton hefur ekki byrjað vel. Hann kom frá Juventus og átti að verða stjarna um leið. Kean hefur hins vegar lítið getað og mest verið á bekknum hjá Everton. Hann var settur út úr hóp um helgina gegn Southampton. Ástæðan er sú að Kean mætti of seint á fund fyrir Lesa meira

Eiður Smári um stöðu Gylfa Þórs á Englandi: „Það eru allir Íslendingar að reyna að finna eitthvað“

Eiður Smári um stöðu Gylfa Þórs á Englandi: „Það eru allir Íslendingar að reyna að finna eitthvað“

433Sport
Fyrir 6 dögum

Eiður Smári Guðjohnsen, einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands ræddi stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton. Það gerði hann í hlaðvarpsþættinum, Fantasy​Gandalf sem Hugi Halldórsson og Ingimar Helgi stýra. Eiður sem er sérfræðingur Símans um enska boltann ræddi stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í landsliðinu, Gylfi hefur verið á bekknum hjá Everton í síðustu leikjum. ,,Erfitt Lesa meira

Gomes útskrifaður af spítala eftir vel heppnaða aðgerð

Gomes útskrifaður af spítala eftir vel heppnaða aðgerð

433Sport
Fyrir 1 viku

Andre Gomes, leikmaður Everton fór undir hnífinn í gær eftir að hafa brotnað á ökkla um helgina. Atvikið var óhugnalegt. Son Heung-min, leikmaður Tottenham braut þá á Gomes sem féll áfram og á Serge Aurier, Við höggið brotnaði ökkli hans illa. Son fékk að líta rauða spjaldið, sem var umdeildur dómur. Fyrst um sinn ætlaði Lesa meira

Gylfi Þór sendir slösuðum félaga batakveðju: „Við erum öll með þér“

Gylfi Þór sendir slösuðum félaga batakveðju: „Við erum öll með þér“

433Sport
Fyrir 1 viku

Andre Gomes, leikmaður Everton fer undir hnífinn í dag eftir að hafa brotnað á ökkla í gær. Atvikið var óhugnalegt. Son Heung-min, leikmaður Tottenham braut þá á Gomes sem féll áfram og á Serge Aurier, Við höggið brotnaði ökkli hans illa. Son fékk að líta rauða spjaldið, sem var umdeildur dómur. Fyrst um sinn ætlaði Lesa meira

Gomes fer undir hnífinn í dag eftir brotið hræðilega í gær

Gomes fer undir hnífinn í dag eftir brotið hræðilega í gær

433Sport
Fyrir 1 viku

Andre Gomes, leikmaður Everton fer undir hnífinn í dag eftir að hafa brotnað á ökkla í gær. Atvikið var óhugnalegt. Son Heung-min, leikmaður Tottenham braut þá á Gomes sem féll áfram og á Serge Aurier, Við höggið brotnaði ökkli hans illa. Son fékk að líta rauða spjaldið, sem var umdeildur dómur. Fyrst um sinn ætlaði Lesa meira

Sjáu glæsilegt mark Gylfa sem er tilnefnt sem eitt að besta

Sjáu glæsilegt mark Gylfa sem er tilnefnt sem eitt að besta

433Sport
Fyrir 1 viku

Sturlað mark Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir Everton gegn West Ham á dögunum, er tilnefnt sem mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Mark Gylfa kom í 2-0 sigri liðsins en hann hafði komið inn sem varamaður og nelgt boltanum í netið. Gylfi er tilnefndur ásamt Douglas Luiz, Bernard og Anthony Martial hjá Sky Sports. Gylfi hefur verið Lesa meira

Gylfi fær á baukinn í staðarblaðinu: Sagður umdeildur á meðal stuðningsmanna

Gylfi fær á baukinn í staðarblaðinu: Sagður umdeildur á meðal stuðningsmanna

433Sport
Fyrir 1 viku

Liverpool Echo, staðarblaðið í borginni er með ítarlega útekt á Gylfa Þór Sigurðssyni, stjörnuleikmanni Everton í dag. Gylfi er í smávægilegri krísu þessa dagana, hann hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Everton. Gylfi hefur byrjað síðustu þrjá leiki á bekknum, hann var ónotaður varamaður í deildarbikarnum í vikunni. Gylfi sem er á sínu þriðja tímabili Lesa meira

Leggur til að Gylfi verði í holunni: Hefur ekki trú á gæðum Iwobi

Leggur til að Gylfi verði í holunni: Hefur ekki trú á gæðum Iwobi

433Sport
Fyrir 3 vikum

Það kom talsvert á óvart þegar Gylfi Þór Sigurðsson var á meðal varamanna Everton, gegn West Ham um liðna helgi. Gylfi eins og fleiri leikmenn Everton hafði ekki spilað vel, Marco Silva, stjóri Everton fór í breytingar. Everton vann 2-0 sigur á West Ham en Gylfi kom inn af bekknum og skoraði geggjað mark undir Lesa meira

Stjóri Gylfa sagður fá þrjá leiki til að bjarga starfinu

Stjóri Gylfa sagður fá þrjá leiki til að bjarga starfinu

433Sport
11.10.2019

Það er heitt undir Marco Silva, knattspyrnustjóra Everton en liðið situr í fallsæti undir hans stjórn. Forráðamenn Everton ætla að bíða með að gera breytingar á stjóra. Ensk blöð sega að Silva fái þrá leiki til að barga starfinu. Silva er á sínu öðru tímabili með Everton en félagið vill helst halda í hans hugmyndafræði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af