fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
433Sport

Klopp og fjórir aðrir koma til greina sem þjálfari ársins: Vekur furðu að Guardiola er ekki á lista

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, Massimiliano Allegri og Erik ten Hag komast allir á lista yfir fimm bestu þjálfara ársins. Það er Globe Soccer Awards sem veitir verðlaunin.

Klopp vann Meistaradeildina með Liverpool og Allegri gerði gott mót með Juventus. Ten Hag hefur svo náð að búa til geggjað Ajax lið sem fór í undanúrslit Meistaradeildarinnar, og vann hollensku deildina.

Djamel Belmadi, sem vann Afríkumótið með Alsír og Fernando Santos sem vann Þjóðadeildina, með Portúgal. Komast á listann.

Það vekur mikla furðu að Pep Guardiola sem vann þrjá bikara með Manchester City kemst ekki á listann, liðið vann alla þá titla sem í boði voru á Englandi. Magnað afrek sem dugar þó ekki.

Flestir telja að Klopp taki sigurinn enda afrek hans með Liverpool, afar merkilegt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir
433Sport
Í gær

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví

Smit í KR – Allt liðið í sóttkví