fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Sandkorn

Kata fattar

Manchester City

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

433Sport
Fyrir 3 dögum

Harry Maguire hafnaði miklu betri launum hjá Manchester City til að ganga í raðir Manchester United. Maguire gekk í raðir Manchester United fyrir rúmri viku og fær 190 þúsund pund í laun á viku. Ensk blöð segja að það sé miklu minna en City bauð honum, sagt er að City hafi boðið honum 280 þúsund Lesa meira

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann

433
21.01.2019

Chelsea og Manchester City hafa bæði áhuga á að fá Ilaix Moriba miðjumann Barcelona. Spænskir miðlar fjalla um málið en á Spáni er talað um næsta Paul Pogba þegar rætt er um Moriba. Chelsea hefur boðið miðjumanninum frá Gíneu góðan samning en hann fagnaði 16 ára afmæli sínu á dögunum. Barcelona vill halda Moriba en Lesa meira

Eiginkona Sterling lenti í hræðilegri lífsreynslu: Allt þetta gerðist í 450 milljóna króna húsinu

Eiginkona Sterling lenti í hræðilegri lífsreynslu: Allt þetta gerðist í 450 milljóna króna húsinu

433Sport
20.01.2019

Paige, unnusta Raheem Sterling, leikmanns Manchester City varð fyrir hræðilegri lífsreynslu á dögunum. Paige hafði skroppið í verslunarferð en kom til baka og varð fyrir miklu áfalli. Sterling og Paige búa í úthverfi Manchester, þar keypti parið sér hús á 450 milljónir. Glæpamenn virðast hafa vitað hvar þau höfðu hreiðrað um sig. Sterling var í Lesa meira

City fór létt með botnliðið og heldur pressunni á Liverpool

City fór létt með botnliðið og heldur pressunni á Liverpool

433
20.01.2019

Manchester City vann öruggan sigur á botnliði Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-0 fyrir City sem var mun betra liðið frá upphafi til enda. Bakvörðurinn Danilo kom City á bragðið í fyrri hálfleik eftir sendingu frá Kyle Walker. Kun Aguero og Kevin de Bruyne voru mættir aftir í byrjunarliðið en Gabriel Jesus sem Lesa meira

Guardiola las yfir leikmönnum City: Þetta eiga þeir að hætta að gera

Guardiola las yfir leikmönnum City: Þetta eiga þeir að hætta að gera

433Sport
20.01.2019

Pep Guardiola, stjóri Manchester City krefst þess að leikmenn félagsins séu bara með fókus á því sem gerist innan vallar. Ensk blöð fjalla um málið í dag en City getur með sigri á Huddersfield í dag aftur komist fjórum stigum á eftir toppliði Liverpool. Guardiola krefst þess að leikmenn City einbeit sér að því að Lesa meira

City, United og Chelsea vilja öll fá sama bakvörðinn næsta sumar

City, United og Chelsea vilja öll fá sama bakvörðinn næsta sumar

433
17.01.2019

Ef mark má taka á enskum blöðum þá verður hart barist um Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörð Crystal Palace næsta sumar. Wan-Bissaka hefur vakið athygli á þessu tímabili fyrir vaska framgöngu sína í herbúðum Palace. Hann hefur spilað afar vel í hægri bakverðinum og verið sterklega orðaður við Manchester City. Í dag er fjallað um að Lesa meira

Guardiola hefur ekki rætt við De Bruyne eftir að hann varð pirraður

Guardiola hefur ekki rætt við De Bruyne eftir að hann varð pirraður

433
14.01.2019

Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City var ekki sáttur með stjóra sinn, Pep Guardiola á miðvikudag í síðustu viku. City vann þá 9-0 sigur á Burton í undanúrslitum enska deildarbikarsins, um var að ræða fyrri leik liðanna. Sigurinn var í höfn og ákvað Guardiola að taka De Bruyne af velli sem er að koma til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af