Mánudagur 27.janúar 2020
433Sport

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Liverpool skoraði fjögur – Táningurinn raðar inn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann öruggan sigur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Genk á útivelli.

Genk átti ekki möguleika gegn ríkjandi meisturunum og skoraði Alex Oxlade-Chamberlain tvö í 4-1 sigri.

Táningurinn Erling Haland heldur áfram að raða inn mörkum en hann lék með Salzburg gegn Napoli.

Haland gerði bæði mörk Salzburg í kvöld en það dugði þó ekki til þar sem Napoli gerði þrjú á útivelli.

Inter Milan vann þá Borussia Dortmund 2-0 í stórleik á Ítalíu og Barcelona sótti þrjú stig til Tékklands.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Genk 1-4 Liverpool
0-1 Alex Oxlade-Chamberlain(2′)
0-2 Alex Oxlade-Chamberlain(57′)
0-3 Sadio Mane(77′)
0-4 Mo Salah(87′)
1-4 Stephen Odey(88′)

Inter Milan 2-0 Dortmund
1-0 Lautaro Martinez(22′)
2-0 Antonio Candreva(89′)

Slavia Prag 1-2 Barcelona
0-1 Lionel Messi(3′)
1-1 Jan Boril(50′)
2-1 Peter Olayinka(sjálfsmark, 57′)

Salzburg 2-3 Napoli
0-1 Dries Mertens(17′)
1-1 Erling Haland(víti, 40′)
1-2 Dries Mertens(64′)
2-2 Erling Haland(72′)
2-3 Lorenzo Insigne(73′)

Lille 1-1 Valencia
0-1 Denis Cheryshev(63′)
1-1 Jonathan Ikone(95′)

Benfica 2-1 Lyon
1-0 Rafa Silva(4′)
1-1 Memphis Depay(70′)
2-1 Pizzi(87′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gleði innan vallar en reiði í stúkunni: Drepa Woodward, hata Glazer en elska United

Gleði innan vallar en reiði í stúkunni: Drepa Woodward, hata Glazer en elska United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pogba æfir með Charlton og vonast eftir samning

Pogba æfir með Charlton og vonast eftir samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Woodward ætlar ekki að lækka verðmiðann á Smalling

Woodward ætlar ekki að lækka verðmiðann á Smalling
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik búið að kaupa Brynjar Atla af Njarðvík

Breiðablik búið að kaupa Brynjar Atla af Njarðvík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brotist inn hjá Danny Ings: Sá seki dæmdur í níu ára fangelsi

Brotist inn hjá Danny Ings: Sá seki dæmdur í níu ára fangelsi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svörtu kettirnir að missa vonarstjörnu sína: United og Arsenal með gylliboð

Svörtu kettirnir að missa vonarstjörnu sína: United og Arsenal með gylliboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja það góð tíðindi að hann þurfi ekki lengur far í úr og vinnu

Telja það góð tíðindi að hann þurfi ekki lengur far í úr og vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir sem koma að stjórn KSÍ gefa kost á sér til endurkjörs

Allir sem koma að stjórn KSÍ gefa kost á sér til endurkjörs