Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Liverpool skoraði fjögur – Táningurinn raðar inn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann öruggan sigur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Genk á útivelli.

Genk átti ekki möguleika gegn ríkjandi meisturunum og skoraði Alex Oxlade-Chamberlain tvö í 4-1 sigri.

Táningurinn Erling Haland heldur áfram að raða inn mörkum en hann lék með Salzburg gegn Napoli.

Haland gerði bæði mörk Salzburg í kvöld en það dugði þó ekki til þar sem Napoli gerði þrjú á útivelli.

Inter Milan vann þá Borussia Dortmund 2-0 í stórleik á Ítalíu og Barcelona sótti þrjú stig til Tékklands.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Genk 1-4 Liverpool
0-1 Alex Oxlade-Chamberlain(2′)
0-2 Alex Oxlade-Chamberlain(57′)
0-3 Sadio Mane(77′)
0-4 Mo Salah(87′)
1-4 Stephen Odey(88′)

Inter Milan 2-0 Dortmund
1-0 Lautaro Martinez(22′)
2-0 Antonio Candreva(89′)

Slavia Prag 1-2 Barcelona
0-1 Lionel Messi(3′)
1-1 Jan Boril(50′)
2-1 Peter Olayinka(sjálfsmark, 57′)

Salzburg 2-3 Napoli
0-1 Dries Mertens(17′)
1-1 Erling Haland(víti, 40′)
1-2 Dries Mertens(64′)
2-2 Erling Haland(72′)
2-3 Lorenzo Insigne(73′)

Lille 1-1 Valencia
0-1 Denis Cheryshev(63′)
1-1 Jonathan Ikone(95′)

Benfica 2-1 Lyon
1-0 Rafa Silva(4′)
1-1 Memphis Depay(70′)
2-1 Pizzi(87′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslendingar kalla Sterling kuntu, pissudúkku og rasshaus: Ottó kallar eftir því að fólk fyrirgefi

Íslendingar kalla Sterling kuntu, pissudúkku og rasshaus: Ottó kallar eftir því að fólk fyrirgefi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjölmiðlamönnum bannað að spyrja Kolbein út í sögusagnir um handtöku

Fjölmiðlamönnum bannað að spyrja Kolbein út í sögusagnir um handtöku
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo fær enga refsingu fyrir ófagmannlega hegðun

Ronaldo fær enga refsingu fyrir ófagmannlega hegðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu

Missir Aubameyang bandið? – Hafa áhyggjur af sambandi hans og YouTube stjörnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liðsfélagi Gylfa ætlar ekki að gera sömu mistökin aftur: Telur öruggt að Tyrkir vinni Ísland

Liðsfélagi Gylfa ætlar ekki að gera sömu mistökin aftur: Telur öruggt að Tyrkir vinni Ísland
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?

Verður þetta næsti stjóri Gylfa hjá Everton?
433Sport
Í gær

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda
433Sport
Í gær

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?

Fullyrða að Baldur Sig sé á leið í FH: Er Pétur Viðarsson að hætta?