fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433

Segir það erfitt að horfa á United – Heldur ennþá með þeim

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daley Blind, leikmaður Ajax, mun spila við Chelsea í kvöld en liðin eigast við í Meistaradeild Evrópu.

Blind er fyrrum leikmaður Manchester United og viðurkennir að það sé erfitt að horfa á hvernig liðið spilar þessa stundina.

,,Auðvitað er ég ekki ánægður að horfa á Manchester United og sjá hvernig þeir standa sig þessa stundina,“ sagði Blind.

,,Ég er ennþá stuðningsmaður United og það er erfitt að horfa á þetta. Varðandi Chelsea þá spila þeir vel.“

,,Þeir eru með góð hugmyndafræði undir Frank Lampard og vilja spila úr vörninni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Í gær

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“