Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433Sport

Býst við auðveldum sigri Liverpool – Yrði sá fyrsti í sögunni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuart Pearce, fyrrum stjóri Manchester City, telur að Liverpool muni vinna deildina þægilega á þessu tímabili.

Liverpool hefur aldrei unnið ensku úrvalsdeildina en er með gott forskot á toppnum eftir frábæra byrjun.

,,Ég held að Liverpool muni vinna ensku úrvalsdeildina þægilega á þessu ári,“ sagði Pearce.

,,Ég er ekki viss um hvort þeir geri það án þess að tapa en ég sé þá ekki tapa meira en tveimur leikjum.“

,,Þessi töp gætu komið gegn Manchester City en þegar það eru sex stig á milli þín og helsta andstæðingsins þá er veruleg pressa á City.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Æfði með Hazard og segir hann latann: ,,Hann stóð bara þarna“

Æfði með Hazard og segir hann latann: ,,Hann stóð bara þarna“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neymar til í að borga 2 milljarða með sér

Neymar til í að borga 2 milljarða með sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörvar sendir gula spjaldið á Hellu og Hvolsvöll: „Fékk vinsælustu fréttina fyrir lygi“

Hjörvar sendir gula spjaldið á Hellu og Hvolsvöll: „Fékk vinsælustu fréttina fyrir lygi“
433Sport
Í gær

Gylfi er orðinn pirraður á klúðrunum: ,,Þetta er óþolandi“

Gylfi er orðinn pirraður á klúðrunum: ,,Þetta er óþolandi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“