Mánudagur 11.nóvember 2019
433

Rashford sár eftir jafnteflið: ,,Liverpool átti ekkert skilið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester Unites, segir að liðið hafi átt skilið að vinna Liverpool í gær.

United gerði 1-1 jafntefli við Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en Rashford gerði eina mark liðsins.

,,Að mínu mati þá áttum við skilið öll þrjú stigin og frammistaðan var betri,“ sagði Rashford við Sky.

,,Í lok dags þá áttu þeir ekki skilið að fá stig eða vinna leikinn. Ég horfi á þetta sem tvö töpuð stig.“

,,Þetta var svekkjandi, þetta var stórleikur en við höldum áfram. Við reynum aftur í miðri viku.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta eru bestu leikmenn Íslands árið 2019: Tveir tróna á toppnum

Þetta eru bestu leikmenn Íslands árið 2019: Tveir tróna á toppnum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Undirbúningur landsliðsins í Antalya að fara á fullt

Undirbúningur landsliðsins í Antalya að fara á fullt
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola hefur aldrei byrjað eins illa

Guardiola hefur aldrei byrjað eins illa
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Manchester City: Fabinho bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Manchester City: Fabinho bestur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástandið í Úkraínu er hörmulegt: Varð fyrir rasisma og svaraði fyrir sig – Hágrét og var rekinn burt

Ástandið í Úkraínu er hörmulegt: Varð fyrir rasisma og svaraði fyrir sig – Hágrét og var rekinn burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skilja leikmenn Arsenal þjálfara sinn? – Hvað er hann að segja?

Skilja leikmenn Arsenal þjálfara sinn? – Hvað er hann að segja?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umdeilt atvik í stórleiknum: Átti City að fá víti áður en Liverpool skoraði?

Umdeilt atvik í stórleiknum: Átti City að fá víti áður en Liverpool skoraði?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester United: Stjarna liðsins sárþjáð – Borin af velli

Áfall fyrir Manchester United: Stjarna liðsins sárþjáð – Borin af velli