Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433Sport

Líkti Arsenal við börn fyrir tíu árum og það hefur ekki breyst: ,,Kemur mér ekkert á óvart“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, goðsögn Manchester United, sá leik Sheffield United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Evra þekkir það vel að spila gegn Arsenal en hann gerði það margoft með United á sínum tíma.

Arsenal tapaði 1-0 gegn Sheffield í kvöld og segir Evra að það vanti alla karlmennsku í þetta lið.

,,Þetta kemur mér ekki á óvart með Arsenal. Ég kallaði þá börnin mín fyrir tíu árum og ég segi það ennþá í dag,“ sagði Evra.

,,Ég er ekki að sýna þeim óvirðingu, þetta er bara tilfinningin sem ég fæ. Þeir líta fallega og vel út en þeir líta ekki út fyrir að vera vinningslið.“

,,Ég var alltaf svo ánægður gegn Arsenal því ég vissi að ég myndi vinna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Æfði með Hazard og segir hann latann: ,,Hann stóð bara þarna“

Æfði með Hazard og segir hann latann: ,,Hann stóð bara þarna“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neymar til í að borga 2 milljarða með sér

Neymar til í að borga 2 milljarða með sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörvar sendir gula spjaldið á Hellu og Hvolsvöll: „Fékk vinsælustu fréttina fyrir lygi“

Hjörvar sendir gula spjaldið á Hellu og Hvolsvöll: „Fékk vinsælustu fréttina fyrir lygi“
433Sport
Í gær

Gylfi er orðinn pirraður á klúðrunum: ,,Þetta er óþolandi“

Gylfi er orðinn pirraður á klúðrunum: ,,Þetta er óþolandi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“