fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Ótrúlegt hvernig Chelsea rekur félagið sitt: 42 leikmenn á láni hjá öðrum félögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert félag á Englandi er með jafn marga leikmenn á láni hjá öðrum félögum eins og Chelsea.

Þessa stundina eru 42 leikmenn í eigu Chelsea á láni hjá öðrum félögum, ótrúleg tala.

Chelsea hefur lengi verið með marga leikmenn hjá öðrum félögum.

42 leikmenn munu klára tímabilið hjá öðru félagi en Alvaro Morata var lánaður til Atletico Madrid.

Victor Moses var sendur til Tyrklands á láni og Michy Batshuayi var í láni hjá Valencia en er nú á láni hjá Crystal Palace.

Alla þessa leikmenn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?