fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021

Chelsea

Terry brjálaður út í Carragher og Neville: Völdu hann ekki í liðið

Terry brjálaður út í Carragher og Neville: Völdu hann ekki í liðið

433Sport
26.11.2019

Jamie Carragher og Gary Neville fengu erfitt verkefni í þættinum Monday Night Football í gær. Þar voru tvímenningarnir beðnir um að velja besta lið áratugarins í ensku úrvalsdeildinni. Ljóst er að margir frábærir leikmenn koma til greina en frá árinu 2009 hafa stórstjörnur spilað á Englandi. Lið þeirra félaga er ansi svipað en þeir eru Lesa meira

Verða þetta breytingarnar hjá Chelsea ef Lampard fær að versla í janúar?

Verða þetta breytingarnar hjá Chelsea ef Lampard fær að versla í janúar?

433Sport
05.11.2019

Svo gæti farið að Chelsea geti keypt leikmenn í janúar en félagið hefur áfrýjað, félagaskiptabanninu sem á að standa til næsta sumar. Sagt er að Frank Lampard fái um 150 milljónir punda til leikmannakaupa, verði banninu aflétt. Hann vill nota þá fjármuni til að fá Wilfried Zaha, Ben Chilwell og Timo Werner ef marka má Lesa meira

Lið helgarinnar í enska: Tveir frá Liverpool og Chelsea

Lið helgarinnar í enska: Tveir frá Liverpool og Chelsea

433Sport
04.11.2019

Það var líf og fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina en topplið Liverpool vann dramatískan sigur á Aston Villa. Manchester City vann Southampton naumlega og Manchester United tapaði gegn Bournemouth. Arsenal og Wolves gerðu jafntefli og sigurganga Leicester hélt áfram. Tottenham náði í stig gegn Everton á útivelli þar sem fótbrot, Andre Gomes vakti mikla Lesa meira

Sjáðu stjörnu Chelsea gráta á bekknum

Sjáðu stjörnu Chelsea gráta á bekknum

433Sport
16.10.2019

Christian Pulisic leikmaður Chelsea og Bandaríkjanna er að ganga í gegnum erfiða tíma á ferli sínum. Pulisic kom til Chelsea í sumar frá Borussia Dortmund fyrir háa upphæð, hann fær hins vegar lítið að spila. Þessi 21 árs gamli leikmaður er skærasta stjarna Bandaríkjanna í fótboltanum og hann byrjaði gegn Kanada í gær. Pulisic var Lesa meira

Abraham ætlar að hafa Nígeríu ef Southgate velur hann núna

Abraham ætlar að hafa Nígeríu ef Southgate velur hann núna

433
01.10.2019

Tammy Abraham framherji Chelsea getur valið á milli þess að spila fyrir Nígeríu og England. Faðir hans er góður vinur þeirra sem stjórna fótboltanum í Nígeríu, þar á fjölskyldan ættir að rekja. Abraham hefur spilað fyrir yngri landslið Englands og vill spila fyrir þjóðina, þar eru ræturnar. Abraham vonast til þess að Gareth Southgate, kalli Lesa meira

Sjáðu myndirnar: Lögreglan þurfti að fara með stjörnu Chelsea í hraðbanka

Sjáðu myndirnar: Lögreglan þurfti að fara með stjörnu Chelsea í hraðbanka

433Sport
01.10.2019

Ross Barkley, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins þurfti að ræða við lögregluna eftir rifrildi við leigubílstjóra. Barkley skellti sér út um helgina og átti í deilum við leigubílstjóra um gjaldið sem hann átti að greiða. Lögreglan var kölluð á vettvang og ræddi við Barkley, lögreglan í London fór með Barkley í hraðbanka til að taka Lesa meira

Af hverju fær Pulisic ekkert að spila?

Af hverju fær Pulisic ekkert að spila?

433
24.09.2019

Frank Lampard stjóri Chelsea hefur litla trú á Christian Pulisic, nýjum leikmanni félagsins. Pulisic var keyptur til Chelsea í janúar, frá Dortmund þegar Lampard var ekki mættur til starfa. Hann kom svo til félagsins í sumar. Pulisic hefur ekkert spilað í síðustu leikjum og Lampard fékk spurningar þess efnis. ,,Ég er með hóp til að Lesa meira

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

433Sport
20.09.2019

Masoun Mount leikmaður Chelsea á von um að ná leiknum gegn Liverpool, í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Mount var tæklaðu hressilega í tapi gegn Valencia í vikunni, margir óttuðust að meiðsli Mount væru alvarleg. ,,Hann á séns, myndin af tæklingunni leit illa út. Vonandi er þetta ekki eins slæmt,“ sagði Frank Lampard. ,,Við reynum að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af