fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Chelsea

Abraham ætlar að hafa Nígeríu ef Southgate velur hann núna

Abraham ætlar að hafa Nígeríu ef Southgate velur hann núna

433
Fyrir 2 vikum

Tammy Abraham framherji Chelsea getur valið á milli þess að spila fyrir Nígeríu og England. Faðir hans er góður vinur þeirra sem stjórna fótboltanum í Nígeríu, þar á fjölskyldan ættir að rekja. Abraham hefur spilað fyrir yngri landslið Englands og vill spila fyrir þjóðina, þar eru ræturnar. Abraham vonast til þess að Gareth Southgate, kalli Lesa meira

Sjáðu myndirnar: Lögreglan þurfti að fara með stjörnu Chelsea í hraðbanka

Sjáðu myndirnar: Lögreglan þurfti að fara með stjörnu Chelsea í hraðbanka

433Sport
Fyrir 2 vikum

Ross Barkley, miðjumaður Chelsea og enska landsliðsins þurfti að ræða við lögregluna eftir rifrildi við leigubílstjóra. Barkley skellti sér út um helgina og átti í deilum við leigubílstjóra um gjaldið sem hann átti að greiða. Lögreglan var kölluð á vettvang og ræddi við Barkley, lögreglan í London fór með Barkley í hraðbanka til að taka Lesa meira

Af hverju fær Pulisic ekkert að spila?

Af hverju fær Pulisic ekkert að spila?

433
Fyrir 3 vikum

Frank Lampard stjóri Chelsea hefur litla trú á Christian Pulisic, nýjum leikmanni félagsins. Pulisic var keyptur til Chelsea í janúar, frá Dortmund þegar Lampard var ekki mættur til starfa. Hann kom svo til félagsins í sumar. Pulisic hefur ekkert spilað í síðustu leikjum og Lampard fékk spurningar þess efnis. ,,Ég er með hóp til að Lesa meira

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

433Sport
Fyrir 3 vikum

Masoun Mount leikmaður Chelsea á von um að ná leiknum gegn Liverpool, í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Mount var tæklaðu hressilega í tapi gegn Valencia í vikunni, margir óttuðust að meiðsli Mount væru alvarleg. ,,Hann á séns, myndin af tæklingunni leit illa út. Vonandi er þetta ekki eins slæmt,“ sagði Frank Lampard. ,,Við reynum að Lesa meira

Barkley tjáir sig um spyrnuna: Á að taka allar vítaspyrnur Chelsea

Barkley tjáir sig um spyrnuna: Á að taka allar vítaspyrnur Chelsea

433Sport
Fyrir 3 vikum

Ross Barkley er langt frá því að vera vinsæll hjá stuðningsmönnum Chelsea þessa stundina. Chelsea fékk vítaspyrnu undir lok leiksins gegn Valencia en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu í gær. Valencia komst í 1-0 með marki frá Rodrigo og ekki löngu seinna fékk Chelsea vítaspyrnu. Flestir bjuggust við að Jorginho myndi taka vítið enda Lesa meira

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“

Eiður Smári útskýrir hið umdeilda atvik í gær: „Við viljum allir fyrirsögnina“

433Sport
Fyrir 4 vikum

Ross Barkley er langt frá því að vera vinsæll hjá stuðningsmönnum Chelsea þessa stundina. Chelsea fékk vítaspyrnu undir lok leiksins gegn Valencia en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu í gær. Valencia komst í 1-0 með marki frá Rodrigo og ekki löngu seinna fékk Chelsea vítaspyrnu. Flestir bjuggust við að Jorginho myndi taka vítið enda Lesa meira

Lið helgarinnar í enska: Tveir frá Liverpool

Lið helgarinnar í enska: Tveir frá Liverpool

433Sport
26.08.2019

Það var talsvert fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool lék sér meðal annars að Arsenal. Chelsea vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Frank Lampard en Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans í Manchester United töpuðu gegn Crystal Palace. Everton tapaði gegn Aston Villa og Tottenham tapaði gegn Newcastle. Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af