fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433

Einkunnir úr leik Chelsea og Arsenal – Fær fjarka

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann 3-2 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en boðið var upp á afar fjörugan leik á Stamford Bridge.

Chelsea byrjar tímabilið með fullt hús stiga eftir tvo leiki en Arsenal er án stiga eftir jafn marga leiki.

Leikurinn í dag var afar fjörugur en Marcos Alonso sá um að tryggja Chelsea sigur í síðari hálfleik.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.

Chelsea:
Kepa 6
Azpilicueta 6
Rudiger 6
Luiz 5
Alonso 7
Kante 7
Jorginho 8
Barkley 7
Willian 6
Pedro 7
Morata 7

Varamenn:
Hazard 7
Kovacic 6

Arsenal:
Cech 7
Bellerin 7
Sokratis 6
Mustafi 5
Monreal 6
Guendouzi 6
Xhaka 4
Mkhitaryan 7
Ozil 5
Iwobi 7
Aubameyang 5

Varamenn:
Torreira 6
Ramsey 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar innilega að Ten Hag verði áfram á Old Trafford

Vonar innilega að Ten Hag verði áfram á Old Trafford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Létu þung orð falla um ótrúlega ákvörðun í Garðabæ – „Ég hef bara aldrei séð annað eins“

Létu þung orð falla um ótrúlega ákvörðun í Garðabæ – „Ég hef bara aldrei séð annað eins“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik síðan Ronaldo árið 2004

Fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik síðan Ronaldo árið 2004
433Sport
Í gær

Segir að félagið komi illa fram við goðsagnir – ,,Þetta eru slæmir tímar“

Segir að félagið komi illa fram við goðsagnir – ,,Þetta eru slæmir tímar“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu

Lengjudeildin: Grótta vann svakalegan sjö marka leik gegn Leikni – Þremur leikjum lauk með sömu markatölu