fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Matur

Töfravöfflur sem gera helgina aðeins betri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 18:30

Æðislegar og einfaldar.

Þessar vöfflur eru í hollari kantinum og alveg tilvalið að bjóða upp á þær með morgunkaffinu um helgina.

Töfravöfflur

Hráefni:

6 stór egg
2 bananar, maukaðir
2 msk. möndlusmjör
3 msk. heilhveiti eða kínóa
salt
½ tsk. kanill

Aðferð:

Hitið vöfflujárnið. Blandið öllum hráefnum vel saman í skál með gaffli. Smyrjið vöfflujárnið aðeins með smjöri eða bökunarspreyi. Setjið deig í járnið og bakið þar til vöfflurnar eru gullinbrúnar. Endurtakið þar til allt deigið er búið. Svo er um að gera að bera vöfflurnar fram með einhverju gómsætu eins og sírópi, rjóma, berjum eða möndlusmjöri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Tikka Masala sem þú sérð ekki eftir að elda

Tikka Masala sem þú sérð ekki eftir að elda
Matur
Fyrir 2 dögum

Verðið lækkað á glæsiíbúð stjörnukokksins heitna: 50 milljón króna afsláttur

Verðið lækkað á glæsiíbúð stjörnukokksins heitna: 50 milljón króna afsláttur
Matur
Fyrir 3 dögum

Alheimskúrinn sem gæti bjargað ellefu milljónum manna frá dauða

Alheimskúrinn sem gæti bjargað ellefu milljónum manna frá dauða
Matur
Fyrir 3 dögum

Morgunverðarpítsa sem setur tóninn fyrir daginn

Morgunverðarpítsa sem setur tóninn fyrir daginn
Matur
Fyrir 3 dögum

Alræmda partípían hætti að drekka og umbreyttist

Alræmda partípían hætti að drekka og umbreyttist
Matur
Fyrir 3 dögum

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati