fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Þetta borðar Birgitta Haukdal á aðfangadagskvöld

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 17. desember 2018 16:00

Birgitta heldur fast í hefðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal var gestur Loga Bergmanns og Huldu Bjarna á útvarpsstöðinni K100, ásamt rapparanum Emmsjé Gauta.
Birgitta sagði í viðtalinu frá sínum jólahefðum, sem hún rígheldur í.

„Mér finnst ótrúlega gaman að öllum hefðum,“ segir Birgitta í viðtalsbrotinu hér fyrir neðan og bætir við að við ættum að halda íslenskum hefðum á lofti, sama hve skringilegar þær eru.

„Þó þér þyki skata vond finnst mér að þú ættir samt að fara í skötuveislu eða halda skötuveislu,“ segir Birgitta og brosir. „Þetta eru gamlar hefðir sem mér finnst æðislegt að halda í.“

Aðspurð um matinn á aðfangadagskvöld eru hefðir ríkjandi þar líka.

„Við borðum lambahamborgarhrygg og rjúpu því maðurinn minn ólst upp við rjúpur og ég vil lambahamborgarhrygg,“ segir Birgitta.

Viðtalið í heild sinni má hlusta á hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa