fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Harry Potter-kastali úr piparkökum: 27 kíló og 3 daga verk – Sjáið myndbandið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 13. desember 2018 19:00

Þvílíkt afrek.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir búa til piparkökuhús um jól en það er varla hægt að kalla það sem sést í myndbandinu hér fyrir neðan hús, heldur er þetta Hogwarts-kastalinn úr Harry Potter.

Kastalinn var byggður af starfsmönnum Urban Icing, kökuverslunar í Chicago í Bandaríkjunum. Það tók þrjá daga að byggja hann, en hann er úr piparkökum, kökum, Rice Krispies-kökum og sykurmassa. Þess má geta að hann er rúmlega 27 kíló að þyngd.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má fylgjast með gerð kastalans sem er nánast dáleiðandi:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa