fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Sólrún Diego getur alls ekki borðað þennan rétt: Samt inniheldur hann edik

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 10. desember 2018 12:00

Sólrún þrífur með ediki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego er sólgin í asískan mat, pítsu og mexíkóskan mat, ef marka má svörin sem hún gefur fylgjendum sínum á Instagram.

Svo mikið elskar hún asískan mat og pítsu að hún getur vart gert upp á milli þeirra tveggja þegar hún er spurð út í sinn uppáhaldsmat.

Ekkert sushi takk.

Þegar kemur hins vegar að mat sem ediksprinsessan getur alls ekki borðað kemur svarið ef til vill á óvart. Hún spurði fylgjendur sína hvort þeir vissu hvað hún borðaði alls ekki, fisk eða sushi. Flestir fylgjenda hennar giskuðu á sushi, eða 87 prósent þeirra sem svöruðu og það er rétt.

Það vekur athygli að Sólrún fúlsi við sushi, þar sem eitt af aðalhráefnunum í sushi-hrísgrjónum er edik – sama hráefni og skaut Sólrúnu upp á stjörnuhimininn. Sólrún getur hins vegar vel borðað fisk – svo lengi sem hann er ekki hrár og vafinn inn í hrísgrjón, edik og þara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa