fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Rappsenan heit í Höllinni

„Mix-teip“ Migos-strákanna

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 18. ágúst 2017 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir rappaðdáendur hafa svo sannarlega fengið eitthvað fyrir sinn smekk í tónlistarflórunni í sumar: Post Malone hélt tónleika í Hörpu, Secret Solstice bar á borð það besta og vinsælasta og síðastliðinn miðvikudag, 16. ágúst, mætti ein heitasta rapphljómsveit heims í Laugardalshöllina, bandaríska sveitin Migos.

Hér fer Kristinn H. Guðnason yfir tónleikana, hér má sjá myndasyrpu frá Höllinni.

Meðalaldur tónleikagesta var ekki hár.
Ungir aðdáendur Meðalaldur tónleikagesta var ekki hár.

Mynd: Mummi Lú

XXX Rottweiler, Cyber og Joey Christ sáu um upphitun og DJ Sura þeytti skífum.

Erpur Eyvindarson, einnig þekktur sem Blaz Roca, meðlimur XXX Rottweiler var gríðarlega spenntur fyrir komu Migos og sagði þá með því betra sem er í gangi í þessari nýju bylgju. „Þetta eru ungkettir og mjög skemmtilegir.“
Blaz Roca beið spenntur Erpur Eyvindarson, einnig þekktur sem Blaz Roca, meðlimur XXX Rottweiler var gríðarlega spenntur fyrir komu Migos og sagði þá með því betra sem er í gangi í þessari nýju bylgju. „Þetta eru ungkettir og mjög skemmtilegir.“

Mynd: Mummi Lú

Mynd: Mummi Lú

Jóhanna Rakel Jóhannsdóttir úr hljómsveitinni Cyber, samstarfsverkefni sem á rætur sínar að rekja til Reykjavíkurdætra.
Cyber-snilld Jóhanna Rakel Jóhannsdóttir úr hljómsveitinni Cyber, samstarfsverkefni sem á rætur sínar að rekja til Reykjavíkurdætra.

Mynd: Mummi Lú

Joey Christ, Jóhann Kristófer Stefánsson, sló í gegn í sumar með sinni fyrstu plötu, Anxiety City, og laginu Joey Cypher.
Nýstirni í rappheiminum Joey Christ, Jóhann Kristófer Stefánsson, sló í gegn í sumar með sinni fyrstu plötu, Anxiety City, og laginu Joey Cypher.

Mynd: Mummi Lú

Frændurnir Quavo, Takeoff og Offset skipa Migos, en sveitin var stofnuð árið 2009. Fyrsta „mix-teipið“, Juug Season, kom síðan út árið 2011. „Mix-teipið“ Y.R.N. (Yung Rich Niggas) kom út árið 2013 og lagið Versace sló rækilega í gegn og birtist á fjölda topplista, þar á meðal hjá Rolling Stone.

Síðan þá hafa strákarnir í Migos heillað gagnrýnendur og aðdáendur, yngri sem eldri, um allan heim. Í Laugardalshöllinni var meðalaldur tónleikagesta ekki hár, en gleðin og fagnaðarlætin voru á hæsta stigi.

Mynd: Mummi Lú

Mynd: Mummi Lú

Það var vel mætt í Höllina.
Full Höll Það var vel mætt í Höllina.

Mynd: Mummi Lú

Mynd: Mummi Lú

xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx.
Æska landsins fjölmennti í Höllina xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx.

Mynd: ©Mummi Lu

Mynd: ©Mummi Lu

Mynd: ©Mummi Lu

Mynd: ©Mummi Lu

Mynd: ©Mummi Lu

Mynd: ©Mummi Lu

Mynd: ©Mummi Lu

Mynd: ©Mummi Lu

Mynd: ©Mummi Lu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“