fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433Sport

Mourinho bannað að tala um brottreksturinn – Lögfræðingar munu fylgjast með

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 21:12

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, verður sérstakur gestur hjá beIN Sports um helgina.

Mourinho hefur verið í fríi undanfarið en hann var eins og flestir vita rekinn frá United í desember.

Samkvæmt fréttum kvöldsins má Mourinho ekki tala um brottreksturinn opinberlega og verður það ekki rætt.

Mourinho mun fylgjast með leik Arsenal og Chelsea í úrvalsdeildinni en hann er fyrrum stjóri Chelsea.

United þarf að borga Mourinho 15 milljónir punda eftir brottreksturinn en sú upphæð myndi minnka verulega ef Portúgalinn brýtur sinn samning.

Lögfræðingar United munu klárlega fylgjast með því sem Mourinho segir og þarf hann því að vera á tánum í settinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Var handtekinn fyrir mánuði vegna ölvunnar: Skellti sér aftur út á lífið í gær

Var handtekinn fyrir mánuði vegna ölvunnar: Skellti sér aftur út á lífið í gær
433Sport
Í gær

Mourinho uppljóstrar loksins öllu: Var nálægt því að deyja þegar hann braut þessa reglu

Mourinho uppljóstrar loksins öllu: Var nálægt því að deyja þegar hann braut þessa reglu
433Sport
Í gær

Hólmar var duglegur í jólamatnum og fékk að heyra það úti á götu: Fæ svona stimpil á mig eins og Lovren

Hólmar var duglegur í jólamatnum og fékk að heyra það úti á götu: Fæ svona stimpil á mig eins og Lovren
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Chelsea

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Fyrir 3 dögum

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“