fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðskonan Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir hjá ítalska stórliðinu Fiorentina. Þetta var staðfest í morgun.

Hin tvítuga Katla var á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð og var fyrirliði liðsins þrátt fyrir ungan aldur. Fiorentina virkjaði ákvæði í samningi hennar og fær hana yfir.

Katla á að baki níu A-landsleiki og kom tvisvar við sögu með íslenska landsliðinu á EM í Sviss í síðasta mánuði. Hún er uppalin hjá Val en lék einnig með Þrótti hér á landi.

Fiorentina hafnaði í fjórða sæti Serie A á síðustu leiktíð. Önnur íslensk landsliðskona, Alexandra Jóhannsdóttir, lék með liðinu þar til fyrr á þessu ári, en hún gekk svo einmitt í raðir Kristianstad og spilaði þar með Kötlu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið