fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Fylkir tyllti sér á topp Lengjudeildarinnar

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 20:20

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkismenn unnu í kvöld sterkan 2-0 útisigur á Fjölni er liðin mættust í Grafarvoginum við rennblautar aðstæður í Lengjudeildinni í kvöld.

Það var Daninn Mathias Laursen sem skoraði bæði mörk gestana í kvöld. Hann kom Fylki yfir með marki á 40. mínútu og tvöfaldaði síðan forystuna með marki á 52. mínútu.

Með sigrinum tyllir Fylkir sér á topp deildarinnar með 30 stig, tveimur stigum meira en HK sem á leik til góða.

HK tekur á móti Gróttu í Kórnum annað kvöld í afar forvitnilegum slag, með sigri getur HK komið sér aftur í toppsætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur