fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

NASA segir að yfirborð sjávar hafi hækkað meira en reiknað var með

Pressan
Föstudaginn 21. mars 2025 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirborð sjávar hækkaði meira á síðasta ári en reiknað var með. Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að hækkunin hafi verið mun meiri en reiknað var með.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá NASA. Fram kemur að reiknað hafi verið með að hækkunin yrði 43 millimetrar en hún hafi orðið 58 millimetrar.

NASA segir að frá 1880 hafi yfirborð sjávar hækkað um 20 til 22 cm.

Ástæðan fyrir þessari hækkun er loftslagsbreytingarnar sem valda almennt hlýrra loftslagi.

Þegar vatn hitnar, þá tekur það meira pláss, það þenst sem sagt út.

Hlýrra loftslag veldur einnig bráðnun jökla sem skilar auðvitað hækkuðu sjávarborði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Í gær

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum