fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig

Pressan
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 17:30

Myndin tengist fréttinni ekki bein. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir vilja missa nokkur kíló í upphafi ársins, svona í kjölfar allra veitinganna um jólin og áramót. En strangur megrunarkúr er það allra síðasta sem fólk ætti að skella sér í til að léttast.

Þetta segir Sten Madsbad, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla en hann vinnur að rannsóknum á sykursýki og offitu. Hann segir að líkaminn geti að mestu leyti séð alveg sjálfur um að léttast.

Madsbad segir að líkaminn byrji sjálfkrafa að draga úr orkuneyslu þegar hann áttar sig á að hann hefur þyngst. Þetta hefur í för með sér að margir léttast aðeins án þess að breyta neinu að ráði í mataræði sínu.

Þetta hljómar eiginlega of gott til að vera satt en boðskapur Madsbad er skýr: Strangir megrunarkúrar eru ekki nauðsynlegir, þeir geta í raun verið skaðlegir því þegar líkaminn áttar sig á að dregið hefur verið úr hitaeininganeyslunni, setur hann lífsbjargandi aðgerðir í gang.

Það veldur aukinni svengd og dregur úr brennslunni. Þetta getur síðan leitt til þess að fólk þyngist enn meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi