fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
Pressan

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig

Pressan
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 17:30

Myndin tengist fréttinni ekki bein. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir vilja missa nokkur kíló í upphafi ársins, svona í kjölfar allra veitinganna um jólin og áramót. En strangur megrunarkúr er það allra síðasta sem fólk ætti að skella sér í til að léttast.

Þetta segir Sten Madsbad, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla en hann vinnur að rannsóknum á sykursýki og offitu. Hann segir að líkaminn geti að mestu leyti séð alveg sjálfur um að léttast.

Madsbad segir að líkaminn byrji sjálfkrafa að draga úr orkuneyslu þegar hann áttar sig á að hann hefur þyngst. Þetta hefur í för með sér að margir léttast aðeins án þess að breyta neinu að ráði í mataræði sínu.

Þetta hljómar eiginlega of gott til að vera satt en boðskapur Madsbad er skýr: Strangir megrunarkúrar eru ekki nauðsynlegir, þeir geta í raun verið skaðlegir því þegar líkaminn áttar sig á að dregið hefur verið úr hitaeininganeyslunni, setur hann lífsbjargandi aðgerðir í gang.

Það veldur aukinni svengd og dregur úr brennslunni. Þetta getur síðan leitt til þess að fólk þyngist enn meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sérfræðingar segja að þessi tvö „morgun-einkenni“ geti verið merki um krabbamein

Sérfræðingar segja að þessi tvö „morgun-einkenni“ geti verið merki um krabbamein
Pressan
Í gær

Nokkur ráð til að halda músum frá heimilinu

Nokkur ráð til að halda músum frá heimilinu
Pressan
Í gær

Fimm snemmbúin merki um elliglöp – Þar á meðal eitt sem kemur fram að næturlagi

Fimm snemmbúin merki um elliglöp – Þar á meðal eitt sem kemur fram að næturlagi
Pressan
Fyrir 2 dögum

16 ára stúlka hvarf sporlaust eftir að hafa komist að sannleikanum um dauða móður sinnar

16 ára stúlka hvarf sporlaust eftir að hafa komist að sannleikanum um dauða móður sinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað þarf til að teljast ríkur?

Hvað þarf til að teljast ríkur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Greind 25 ára með 3. stigs ristilkrabbamein – Átti nokkrar klukkustundir eftir – Læknir sagði hana með magakveisu

Greind 25 ára með 3. stigs ristilkrabbamein – Átti nokkrar klukkustundir eftir – Læknir sagði hana með magakveisu