fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
Pressan

Sjáðu augnablikið þegar dróna var flogið á kjarnorkuverið í Tsjernobyl í nótt

Pressan
Föstudaginn 14. febrúar 2025 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar eru sagðir hafa verið að verki þegar sprengjudróna var flogið á hlífðarvirki utan um kjarnaofn 4 í Tsjernobyl í Úkraínu í nótt.

Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi varð talsverð sprenging og urðu skemmdir á hlífðarvirkinu. Enn sem komið er hefur engin geislun mælst frá verinu en Alþjóðkjarnorkumálastofnunin fylgist grannt með stöðu mála.

Hlífðarvirkið utan um kjarnaofn 4 var reist til að koma í veg fyrir geislun frá ofninum eftir hið hörmulega kjarnorkuslys árið 1986.

Volodomír Selenskíj, forseti Úkraínu, segir að dróninn hafi verið á vegum rússneska hersins og lenti hann á hlífðarvirkinu klukkan tvö í nótt að staðartíma. Segir Selenskíj að Rússar séu eina landið í heiminum sem myndi ráðast að kjarnorkuverum og þeim sé augljóslega alveg sama um hugsanlegar afleiðingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrrum þingmaður repúblikana hvetur Trump til að handtaka sig og standa við stóru orðin – „Hættu að þykjast vera hörkutól“

Fyrrum þingmaður repúblikana hvetur Trump til að handtaka sig og standa við stóru orðin – „Hættu að þykjast vera hörkutól“
Pressan
Í gær

Dularfull heimsókn fransks kjarnorkukafbáts til Kanada

Dularfull heimsókn fransks kjarnorkukafbáts til Kanada
Pressan
Í gær

Góð dóttir eða hvað? – Stýrði hönd deyjandi móður sinnar til að tryggja sér arf

Góð dóttir eða hvað? – Stýrði hönd deyjandi móður sinnar til að tryggja sér arf
Pressan
Í gær

On­lyFans-fyrir­sæta ákærð fyrir morð eftir að blætis­gjörningur fór úr böndunum

On­lyFans-fyrir­sæta ákærð fyrir morð eftir að blætis­gjörningur fór úr böndunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund viðskiptavinir fá bætur – Tveir menn pissuðu í matinn

Mörg þúsund viðskiptavinir fá bætur – Tveir menn pissuðu í matinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martröð Pelicot-fjölskyldunnar er ekki lokið – Rannsaka fleiri alvarlegar ásakanir

Martröð Pelicot-fjölskyldunnar er ekki lokið – Rannsaka fleiri alvarlegar ásakanir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsóknarblaðamaður birti sjálfu sem átti eftir að bjarga lífi hans – Ævintýralegt ráðabrugg Rússa sem vildu hefna fyrir fréttaflutning

Rannsóknarblaðamaður birti sjálfu sem átti eftir að bjarga lífi hans – Ævintýralegt ráðabrugg Rússa sem vildu hefna fyrir fréttaflutning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur birti myndband og er nú ein hataðasta manneskjan í Ástralíu -„Er ég illmennið?“

Áhrifavaldur birti myndband og er nú ein hataðasta manneskjan í Ástralíu -„Er ég illmennið?“