fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Vísindamenn vara við – „Uppvakningaeldfjall“ sýnir lífsmerki eftir 250.000 ára svefn

Pressan
Laugardaginn 31. maí 2025 13:30

Mynd úr safni. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa sofið vært í rúmlega 250.000 ár er eldfjallið Uturuncu, sem er í suðurhluta Bólivíu, farið að bæra á sér. Þetta eru auðvitað töluverð tíðindi því eldfjallið hefur ekki bært á sér síðan Homo sapiens náði fyrir alvöru fótfestu.

Vísindamenn hafa fylgst vel með eldfjallinu síðan á tíunda áratugnum og fyrir liggur að þar á landris sér stað. Miðja fjallsins hefur hækkað en svæðin í kring hafa lækkað. Þetta er óeðlilegt og getur reynst hættulegt.

Samkvæmt niðurstöðu nýrrar rannsóknar, þá hafa vísindamenn komist að því að þessa aflögun eldfjallsins megi rekja til gríðarstórs kvikuhafs sem ýtir heitum vökvum og lofttegundum upp að yfirborðinu. Þetta er ekki eitthvað sem á sér stað daglega og alls ekki eitthvað sem hægt er að hunsa.

Vísindamennirnir leggja áherslu á að ekkert bendi til að eldgos sé yfirvofandi en benda um leið á að það sé ekki bara friður og ró því þegar „dautt“ eldfjall fer að sýna lífsmerki, breytist skilgreiningin á „öruggt“ út frá jarðfræðilegu sjónarmiði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Fyrir 3 dögum

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 5 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat