fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Lucy formóðir okkar var líklega hárlaus

Pressan
Laugardaginn 6. júlí 2024 18:30

Lucy hefur fram að þessu verið talin ansi loðin. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir hálfri öld fundu vísindamenn næstum því heila steingerða höfuðkúpu og mörg hundruð bein úr 3,2 milljóna ára gamalli konu af manntegundinni Australopithecus afarensis. Hefur þessi kona stundum verið sögð vera „móðir okkar allra“. Henni var gefið nafnið Lucy eftir Bítlalaginu „Lucy in the Sky with Diamonds“.

Með aðstoð Lucy hafa vísindamenn getað leyst ýmsar ráðgátur varðandi þróun okkar mannanna en útlit hennar er hins vegar ráðgáta mikil. Það hefur verið vinsælt að stilla henni upp sem konu með þykkt, rauðbrúnt hár um allan líkamann, þar sem aðeins andlitið, hendurnar og brjóstin standa út úr þykkum feldinum.

En þessi ímynd af henni gæti verið vitlaus því niðurstöður rannsókna með nýrri tækni í erfðagreiningu benda til að Lucy hafi verið hárlaus eða því sem næst eða þá með mjög þunnt lag af hári á líkamanum.

Samkvæmt samþróunarkenningu manna og lúsa, þá misstu forfeður okkar megnið af feldi sínum fyrir 3 til 4 milljónum ára og byrjuðu ekki að nota föt fyrr en fyrir 83.000 til 170.000 árum síðan. Þetta þýðir einfaldlega að í 2,5 milljónir ára voru forfeður okkar naktir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi