fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Þess vegna er ofnskúffan með hallandi kant

Pressan
Fimmtudaginn 26. desember 2024 15:30

Það þarf ekki að vera svo erfitt að þrífa ofnskúffur. Mynd:Amazon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið auðvelt að yfirsjást smáatriði á hlutum sem við notum daglega. Smáatriði sem geta létt okkur lífið.

Gott dæmi um þetta eru ofnskúffur en þær eru margar með hallandi kant á einni hliðinni. Þetta er eflaust eitthvað sem fólk hefur almennt ekki leitt hugann að. En þetta er ekki að ástæðulausu því kanturinn getur létt okkur lífið en samt sem áður notar fólk þennan möguleika ekki mjög mikið.

Chip skýrir frá þessu og bendir á að margir láti hallandi kantinn vísa fram þegar þeir setja skúffuna inn í ofninn.

Þá er auðveldara að færa bakkelsið til eða taka grænmetið út og setja á disk þegar maturinn er tilbúinn.

En sérfræðingar segja að þetta sé ekki hugsunin á bak við hallandi kantinn.

Hann er þarna af allt annarri ástæðu og á að vísa inn í ofninn.

Með því að hafa hann hallandi og láta vísa inn í ofninn, þá batnar loftflæðið í ofninum og hitinn dreifist jafnt þannig að kökur, eða það sem er í ofninum hverju sinni, eldast jafnt, óháð hvar það er á í skúffunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi