fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Hættulegir augndropar í umferð – Hafa orðið þremur að bana

Pressan
Föstudaginn 31. mars 2023 04:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 68 hafa orðið fyrir eitrunaráhrifum, þrjú dauðsföll hafa verið staðfest, átta hafa misst sjónina og fjórir hafa neyðst til að láta fjarlægja auga.

Þetta er afleiðing af því að hafa notað mengaða augndropa frá EzriCare og Delsam Pharma. Þessir augndropar eru ekki lyfseðilsskyldir í Bandaríkjunum.

Droparnir voru teknir af markaði í febrúar. Eitrunartilvik hafa verið staðfest í 16 ríkjum að sögn bandarísku smitsjúkdómastofnunarinnar, CDC.

Droparnir eru framleiddi í Indlandi. Talið er að þeir innihaldi afbrigði af veirunni pseudomonas aeruginosa en þetta afbrigði hefur aldrei áður fundist í Bandaríkjunum.

CDC hefur ekki skýrt frá í hvaða ríkjum eitrunartilfelli hafa komið upp en flest bendir til að eitt, að minnsta kosti, hafi komið upp í Flórída. Clara Oliva, 68 ára, notaði dropa frá EzriCare og missti annað augað. Hún ætlar nú að lögsækja fyrirtækið og krefjast bóta að sögn New York Post.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi