fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
Pressan

Hættulegir augndropar í umferð – Hafa orðið þremur að bana

Pressan
Föstudaginn 31. mars 2023 04:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 68 hafa orðið fyrir eitrunaráhrifum, þrjú dauðsföll hafa verið staðfest, átta hafa misst sjónina og fjórir hafa neyðst til að láta fjarlægja auga.

Þetta er afleiðing af því að hafa notað mengaða augndropa frá EzriCare og Delsam Pharma. Þessir augndropar eru ekki lyfseðilsskyldir í Bandaríkjunum.

Droparnir voru teknir af markaði í febrúar. Eitrunartilvik hafa verið staðfest í 16 ríkjum að sögn bandarísku smitsjúkdómastofnunarinnar, CDC.

Droparnir eru framleiddi í Indlandi. Talið er að þeir innihaldi afbrigði af veirunni pseudomonas aeruginosa en þetta afbrigði hefur aldrei áður fundist í Bandaríkjunum.

CDC hefur ekki skýrt frá í hvaða ríkjum eitrunartilfelli hafa komið upp en flest bendir til að eitt, að minnsta kosti, hafi komið upp í Flórída. Clara Oliva, 68 ára, notaði dropa frá EzriCare og missti annað augað. Hún ætlar nú að lögsækja fyrirtækið og krefjast bóta að sögn New York Post.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Vampíra eða frumkvöðull? – Notar son sinn sem blóðbanka eftir að hafa varið tæpum 300 milljónum í að eldast á afturábak

Vampíra eða frumkvöðull? – Notar son sinn sem blóðbanka eftir að hafa varið tæpum 300 milljónum í að eldast á afturábak
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskir loftslagsaðgerðasinnar í sigti lögreglunnar

Þýskir loftslagsaðgerðasinnar í sigti lögreglunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rússar vilja styrkja stöðu sína á eina landsvæði heimsins þar sem engra vegabréfsáritana er krafist

Rússar vilja styrkja stöðu sína á eina landsvæði heimsins þar sem engra vegabréfsáritana er krafist
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harry prins fær ekki að kaupa sér lögregluvernd

Harry prins fær ekki að kaupa sér lögregluvernd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Íslensk kona með alvarleg sár eftir hnífsstunguárás í Lundi – Maður handtekinn en ekki lengur grunaður

Íslensk kona með alvarleg sár eftir hnífsstunguárás í Lundi – Maður handtekinn en ekki lengur grunaður
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfullt hvarf 30 tonna af ammoníumnítrati – Hægt að nota efnið til sprengjugerðar

Dularfullt hvarf 30 tonna af ammoníumnítrati – Hægt að nota efnið til sprengjugerðar
Pressan
Fyrir 1 viku

Geimverur leynast hugsanlega á „tortímandasvæðum“ pláneta með eilífa nótt

Geimverur leynast hugsanlega á „tortímandasvæðum“ pláneta með eilífa nótt
Pressan
Fyrir 1 viku

Snemmbúin tíðahvörf geta aukið líkurnar á elliglöpum

Snemmbúin tíðahvörf geta aukið líkurnar á elliglöpum