fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Covid-19 er núna ein algengasta dánarorsök barna í Bandaríkjunum

Pressan
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 09:28

Móðir tekur COVID-sýni úr barni sínu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Covid-19 er nú áttunda algengasta dánarorsök barna í Bandaríkjunum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var birt á mánudaginn.

CNN segir að börn séu síður líkleg til að deyja af völdum COVID-19 en nokkur annar aldurshópur. Innan við 1% dauðsfalla, af völdum COVID-19, hafa frá upphafi heimsfaraldursins orðið hjá börnum yngri en 18 ára miðað við gögn bandarískra heilbrigðisyfirvalda.

Þegar litið er á heildarmyndina, þar sem allir aldurshópar eru teknir með, er COVID-19 þriðja algengasta dánarorsökin.

CNN segir að höfundar rannsóknarinnar segi að það sé sjaldgæft að börn deyi og eru þá allar dánarorsakir teknar með í reikninginn. Það sé því best að átta sig á samhenginu með því að líta á aðrar ástæður fyrir dauðsföllum barna.

Dr Sean O‘Leary, formaður smitsjúkdómanefndar bandarísku barnalæknasamtakanna, sagði að almennt sé óalgengt að börn látist. Vitað sé að COVID-19 leggist verst á elstu aldurshópanna og þá sem eru með veikburða ónæmiskerfi og að sjúkdómurinn sé ekki eins alvarlegur hjá börnum. Það þýði þó ekki að þetta sé hættulaus sjúkdómur hjá börnum. „Bara af því að tölurnar eru svo miklu lægri hjá börnum þýðir ekki að þetta hafi ekki áhrif,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi