fbpx
Laugardagur 02.desember 2023
Pressan

Telja að brot úr tunglinu sé á braut nærri jörðinni

Pressan
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 07:30

Tunglið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnufræðingar hafa fundið sannanir fyrir að loftsteinninn Kamo´oalewa hafi í raun brotnað af tunglinu okkar við öflugan árekstur þess og loftsteins.

Live Science skýrir frá þessu og segir að Kamo´oalewa sé á braut um jörðina og í apríl á hverju ári sé fjarlægð hans frá jörðinni um 14,4 milljónir kílómetra.

Hann uppgötvaðist 2016 og allar götur síðan hafa vísindamenn velt uppruna hans fyrir sér. Það kom þeim mjög á óvart 2021 þegar rannsókn leiddi í ljós að uppbygging hans er mjög svipuð uppbyggingu tunglsins.

Í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Communications Earth & Environment, kemur fram að loftsteinninn gæti hafa brotnað af tunglinu við árekstur þess og loftsteins. Hafi Kamo´oalewa þá þeyst út í geiminn og endað á  braut um jörðina. Einnig kemur fram að ekki sé útilokað að fleiri brot úr tunglinu séu á ferð um sólkerfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Ég stundaði kynlíf fjórum sinnum á hverju kvöldi – Hverju kvöldi“ – „Ég fékk ekki frí í einn einasta dag í 23 ár“

„Ég stundaði kynlíf fjórum sinnum á hverju kvöldi – Hverju kvöldi“ – „Ég fékk ekki frí í einn einasta dag í 23 ár“
Pressan
Í gær

Tók eftir að fótur hans var orðinn blár – Ástæðan var hryllilegri en orð fá lýst

Tók eftir að fótur hans var orðinn blár – Ástæðan var hryllilegri en orð fá lýst
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hryllingsnótt“ – Sat með rauðvínsglas þegar hryllingurinn hófst

„Hryllingsnótt“ – Sat með rauðvínsglas þegar hryllingurinn hófst
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hver er að byggja miðaldakastala á manngerðri eyju?

Hver er að byggja miðaldakastala á manngerðri eyju?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir rukkar fjölskylduna fyrir jólamatinn

Móðir rukkar fjölskylduna fyrir jólamatinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var búinn að vera með slæman hausverk í fimm mánuði – Læknum krossbrá þegar kom í ljós hvað olli verkjunum

Var búinn að vera með slæman hausverk í fimm mánuði – Læknum krossbrá þegar kom í ljós hvað olli verkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Undarlegt mál á kránni – Þvingaður í bleik handjárn

Undarlegt mál á kránni – Þvingaður í bleik handjárn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skýrir frá undarlegum morgunvenjum Karls konungs

Skýrir frá undarlegum morgunvenjum Karls konungs